$ 0 0 „Ég bý í lítilli íbúð og sé ekki fram á að geta flutt neitt á næstunni. Íbúðin er lítil en kósý en ég vil endilega gera eitthvað til að láta hana virðast vera stærri. Getur þú gefið mér einhver einföld og viðráðanleg ráð?