$ 0 0 Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason og Sunna Davíðsdóttir bardagakona eru að hittast. Bæði eru þau á kafi í íþróttum en á meðan hún slæst stundar hann jóga, fjallgöngur og hugleiðslu.