$ 0 0 Smekkleg íbúð í einu fallegasta húsi landsins er komin á sölu. Eigendur eru með næmt auga fyrir smáatriðum og koma rósettur í loftinu og listar á veggjunum einstaklega vel út með blárri málningunni.