$ 0 0 Einhverjir gætu ruglast á heimili sínu og fólksins í næstu götu enda er hægt að finna sömu hluti og húsgögn á mörgum íslenskum heimilum. Eru Íslendingar með svona einhæfan smekk? Smartland tók saman lista yfir algenga hluti á íslensku nútímaheimili.