$ 0 0 Sara Sjöfn Grettisdóttir, blaðamaður og bloggari á Femme, er mikill fagurkeri og bera herbergi sona hennar því vitni. Sara Sjöfn, sem nú er í fæðingarorlofi, hefur nostrað við hvern krók og kima hjá drengjunum tveimur á afar smekklegan hátt.