$ 0 0 Nuddpottarnir frá Sundance Spas verða sífellt fullkomnari. Hægt er að velja sniðugan aukabúnað á borð við hljómkerfi, ljósakerfi eða lítinn kæli. Halldór Vilbergsson hjá Tengi notar sinn nuddpott allan ársins hring.