![Ólafur Sturla Njálsson.]()
Aukin gróðursæld í þéttari byggðakjörnum landsins hefur ýmsa kosti í för með sér, m.a. þann að sá draumur íslenskra garðyrkjuáhugamanna að geta gætt sér á safaríkri plómu eða peru úr eigin garði þarf ekki endilega að vera svo fjarlægur lengur. Að ýmsu þarf þó að huga.