$ 0 0 Við Ásvallagötu í Reykjavík hefur fjölskylda komið sér fyrir á mjög heillandi hátt. Hér er sko ekkert svart og hvítt heldur bjartir litir. Rauður stóll við túrkísbláan sófa fer vel við fiskibeinaparketið.