$ 0 0 „Ég keypti hús í vetur og langar mikið til að gera eitthvað við garðinn, eitthvað sem er skemmtilegt og ekki týpískt. Vona að þú lumir á einhverjum ásum uppi í erminni,“ skrifar Leifur.