Ein fallegasta íbúð landsins
Við Ásvallagötu í Reykjavík hefur fjölskylda komið sér fyrir á mjög heillandi hátt. Hér er sko ekkert svart og hvítt heldur bjartir litir. Rauður stóll við túrkísbláan sófa fer vel við...
View ArticleGlænýtt eldhús fyrir örfáa þúsundkalla
Svana Símonardóttir og fjölskylda hennar ákvað nýverið að stækka við sig, en í febrúar fluttu þau í einbýlishús á Akureyri. Þrátt fyrir að stuttur tími sé liðinn er fjölskyldan búin að koma sér...
View ArticleAndri Már stendur í stórræðum
Andri Már Ingólfsson stendur í miklum framkvæmdum við fjórlyft hús sitt við Sólvallagötu 14 í Reykjavík. Þetta er ekki eina húsið sem hann á í götunni því hann er einnig skráður eigandi fyrir...
View ArticleFékk alveg frjálsar hendur
Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður fékk það verkefni að hanna 12 fm baðherbergi í nýlegu húsi. Húsið var tilbúið til innréttinga þegar hún var ráðin í verkið síðasta vor. Steinn mætir speglum og...
View ArticleVerönd og útsýni fyrir allan peninginn
Jeff Bridges seldi nýlega hús sitt í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Arkitektúr hússins er innblásinn af Toskana-stíl. Nóg af útivistarverum er við húsið og örugglega frábært að njóta kvöldsólarinnar þar.
View ArticleStór blóm með sterka liti
Sigríður hjá Gróðrarstöðinni Mörk segir að kenningar séu til um að tískan í blómunum haldist í hendur við fatatískuna. Sólbrúður, hortensía og hengibrúðarauga ættu að prýða marga garða í sumar.
View ArticleKjarneplið skráð fyrir 100 milljóna eign
Kjarneplið ehf. sem stofnað var af Sturlu Míó Þórissyni er skráð fyrir húseigninni Sólvallagötu 16, sem stendur við hlið 459 fm einbýlis Andra Más Ingólfssonar.
View ArticleGarðurinn er framlenging á stofunni
Heimsins frægustu hönnuðir eru farnir að bjóða upp á garðhúsgögn sem eru bæði falleg og þægileg. Aukahlutir eins og luktir og púðar fullkomna huggulegheitin.
View ArticleStelpuherbergi þurfa alls ekki að vera bleik
Anna Kristín Óskarsdóttir og maðurinn hennar, Reynar Ottósson, hafa komið sér vel fyrir í huggulegri íbúð í Hlíðunum.
View ArticleHvítir veggir á undanhaldi
Árný Helga Reynisdóttir, eigandi verslunarinnar Sérefni, segir að það hafi verið afar auðvelt að afgreiða í málningarvöruverslun á árum áður enda hafi hvíti liturinn verið yfirgnæfandi vinsælastur.
View ArticleEgill og Tinna selja Grettisgötuna
Eitt fallegasta bárujárnshús miðbæjarins er komið á sölu. Húsið er í eigu Tinnu Gunnlaugsdóttur og Egils Ólafssonar sem hafa hugsað afbragðsvel um húsið í gegnum tíðina.
View Article230 milljóna hús við Bergstaðastræti
Við Bergstaðastræti 81 stendur glæsilegt hús sem byggt var 1928. Töluverðar breytingar voru gerðar á húsinu 1975.
View ArticleEigendur Borðsins selja marmarahöll
Eigendur veitingastaðarins Borðið við Ægisíðu hafa sett glæsilega íbúð sína á sölu. Íbúðin er ansi vönduð en þar mætast marmari, brass og viður á sjarmerandi hátt.
View ArticleSjarmerandi fjölskylduheimili
Hér hefur fjölskylda hreiðrað um sig á heillandi hátt. Opið eldhús, stórir gluggar og huggulegar mublur einkenna íbúðina sem er við Vatnsholt í Reykjavík.
View Article260 milljóna hús við Sóleyjargötu
Við Sóleyjargötu 29 stendur glæsilegt einbýlishús með dásamlegu útsýni yfir tjörnina og Hljómskálagarðinn.
View ArticleByggingar sem minna á hluti
Byggingar þurfa ekki endilega að vera í formi húss. Það eru til skemmtilegar byggingar sem líkjast einföldum hlutum á borð við körfu, teketil eða jarðarber. Svo eru líka til enn þá ævintýralegri...
View ArticleHeimilislíf: Hrönn hannaði allt sjálf
Í þáttunum Heimilislíf heimsæki ég áhugaverða Íslendinga sem hafa unun af því að gera fallegt í kringum sig. Í þessum fyrsta þætti er Hrönn Margrét Magnúsdóttir heimsótt.
View ArticleHimnasending fyrir föndrara
Ert þú þessi myndarlega týpa sem ert alltaf að búa til eitthvað fallegt? Ef svo er þá áttu eftir að verða himinlifandi.
View ArticleHvernig fæ ég flottan garð?
„Ég keypti hús í vetur og langar mikið til að gera eitthvað við garðinn, eitthvað sem er skemmtilegt og ekki týpískt. Vona að þú lumir á einhverjum ásum uppi í erminni,“ skrifar Leifur.
View ArticleHeillandi heimaskrifstofur fyrir tvö
Vinnur þú töluvert heima og er umhverfið í kringum þig ekki nógu heillandi og vinnuhvetjandi. Hér eru góð ráð fyrir þá sem þrá að hafa fallegt í kringum sig.
View Article