$ 0 0 The Home Edit fór heim til Gwyneth Paltrow og tók skipulagið í gegn hjá henni. Paltrow virkar ekki sem manneskja sem þarf hjálp til að raða í skápana en hvað um það þá er skipulagið hjá henni algjör snilld eftir hjálpina.