$ 0 0 Jon Bon Jovi á glæsilega íbúð á Manhattan í New York en stór garður fylgir eigninni sem er óalgengt í New York. Íbúðin er hlýlega innréttuð þar sem flauel og stór teppi eru áberandi.