![]()
Arkitektahjónin Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson, sem reka hönnunarstofuna Minarc í Santa Monica, hlutu á dögunum Alþjóðlegu arkitektúr verðlaunin eða „The International Architecture Award“ fyrir íbúðarhús sem þau hönnuðu í Beverly Hills.