$ 0 0 Það var margt um manninn í H&M í Smáralind í gær þegar verslunin opnaði flaggskip sitt. Ingó veðurguð lét sig ekki vanta og heldur ekki Jóhannes Haukur sem gerði góð kaup á sína fimm manna fjölskyldu.