$ 0 0 Í Fossvoginum er eiginlega alltaf logn og dásamlegt veður. Í þessari íbúð er hver fermetri nýttur til fulls og svo er bjart og smart innandyra.