$ 0 0 Leikarahjónin Jennifer Connelly og Paul Bettany eiga afspyrnuglæsilegt hús í Brooklyn. Eyjan í eldhúsinu er nokkrir metrar og barnaherbergin rúma heila leikskóladeild.