Sögufrægt einbýli á dásamlegum stað
Náttúrufegurðin gerist ekki mikið meiri en í kringum Gróttu á Seltjarnarnesi þar sem hafið blasir við í allri sinni dýrð. Við Gróttu stendur sögufrægt einbýlishús sem kallast Ráðagerði. Það er 241 fm...
View ArticleBjörgvin keypti lúxusíbúð í 101
Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins og einn af eigendum KOM, festi kaup á glæsilegri hæð í Vesturbænum. Með kaupunum varð hann nágranni Kristínar Þorsteinsdóttur og Skapta...
View ArticleVínkjallarinn í Brooklyn rúmar 600 flöskur
Leikarahjónin Jennifer Connelly og Paul Bettany eiga afspyrnuglæsilegt hús í Brooklyn. Eyjan í eldhúsinu er nokkrir metrar og barnaherbergin rúma heila leikskóladeild.
View Article220 milljóna einbýli í Garðabæ
Við Hjálmakur í Garðabæ stendur glæsilegt einbýlishús með öllum nútímaþægindum. Húsið er 383 fm að stærð.
View ArticleHAF með nýjan dýrgrip
Í fyrra kom undursamlega fallegur kertastjaki á markað frá HAF stúdíó, hannaður af Hafsteini Júlíussyni og Karitas Sveinsdóttur. Nú er komin ný afurð í vörulínuna, VeggStjaki.
View ArticleKatrín selur glæsilega íbúð
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, stjarnan í sýningunni Elly, hefur sett sitt glæsilega heimili á sölu.
View ArticleFalinn fjársjóður í 101
Við Bjarnarstíg 1 í Reykjavík stendur stórskemmtilegt 100 fm einbýli þar sem hátt er til lofts.
View ArticleHerbergi með klósetti í sturtunni á 100 þúsund
Á leigusíðu á Facebook er nú auglýst 14 fermetra herbergi á 100 þúsund. Þó svo að herbergið sé smátt kemst sturta, klósett, rúm, þvottavél, ísskápur og eldunaraðstaða fyrir í herberginu.
View ArticleMad Men-stjarna leigir út glæsiíbúð
Mad Men-leikarinn Jon Hamm skapar sér aukatekjur með því að leigja út glæsuiíbúð sína í New York. Þrátt fyrir að leiguverð í Reykjavík sé hátt rukka hollywoodstjörnur í New York meira.
View ArticleSmart greifaíbúð í Mónakó
Ekkert var til sparað þegar tvær íbúðir í Mónakó voru sameinaðar í eina. Retró-stíll svífur yfir vötnum í íbúðinni.
View ArticleHeimili Ólafs Jóhanns í New York
Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur býr í glæsilegri íbúð rétt við Central Park í New York. Íbúðin er á tveimur hæðum.
View ArticleSniðugar lausnir við Sporðagrunn
Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur glæsileg 94 fm íbúð þar sem hver einasti fermetri er nýttur til fulls. Afar smekklegt er um að litast í íbúðinni. Vatnsblá sjöa setur svip sinn á eldhúsið.
View ArticleHjónin á Horninu selja 135 milljóna hús
Einbýlishúsin gerast ekki mikið glæsilegri en hús hjónanna Jakobs H. Magnússonar og Valgerðar Jóhannsdóttur. Nú er húsið komið á sölu.
View ArticleAmma veitti innblástur
„Amma mín, Guðrún Jónsdóttir arkitekt, var stór og mikill karakter og hafði mikil áhrif á mig í uppvextinum. Hún var fyrirmynd mín á mörgum sviðum. Sterk, dugleg, listræn og hugrökk. Hún var ein af...
View Article150 milljóna glæsihöll
Við Austurkór í Kópavogi stendur glæsilegt einbýli sem byggt var 2012. Húsið er 310 fm að stærð og sérlega vandað. Í eldhúsinu eru sérsmíðaðar innréttingar hjá RH-innréttingum og er granít í...
View ArticleMagnús leigir út á Airbnb
Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, býður einbýlishús sitt við Huldubraut 28 í Kópavogi til leigu.
View ArticleFimm atriði sem einkenna heimili sem heilla
Það tekur gesti aðeins hálfa mínútu að mynda sér skoðun á heimili. Það skiptir því máli að það fyrsta sem tekur á móti fólki sé til fyrirmyndar.
View ArticleByggði sitt eigið hús út frá Pinterest
Diane Keaton kann ekki bara að leika heldur líka að hanna. Keaton er mikil áhugamanneskja um hús og hönnun og notaði hún Pinterest við hönnun á nýja húsinu sínu.
View ArticleInnlit í indverskan draum
Á Indlandi standa mörg glæsihýsi, hér er litið inn í glæsilegt hús á Indlandi með svefnherbergi sem hæfir Elísabetu Enlandsdrottningu.
View ArticleJón Gunnar og Fjóla selja íbúðina
Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín Steinsdóttir hafa sett íbúð sína við Rjúpnasali á sölu. Smartland fylgdist með því á sínum tíma þegar Arnar Gauti tók svefnherbergi þeirra í gegn.
View Article