$ 0 0 Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur glæsileg 94 fm íbúð þar sem hver einasti fermetri er nýttur til fulls. Afar smekklegt er um að litast í íbúðinni. Vatnsblá sjöa setur svip sinn á eldhúsið.