$ 0 0 Sigríður Heimisdóttir, eða Sigga Heimis eins og hún er kölluð, er mikið jólabarn. Hún elskar aðventuna og bakar og skreytir fyrir allan peninginn. Hún kaupir ekki dýra dúka á borðið heldur notar hvít lök því þau þola allt.