Hvað segir heimilið um þig?
Þegar kemur að kynlífi er sagt að eftir því sem allt er fullkomnara á heimilinu, því minna eru hjón náin. En hjónaráðgjafar voru sammála um að þau hjón sem koma vegna örðugleika í svefnherberginu væru...
View ArticleLangar þig að vinna hönnun Eames?
Bandarísku Eames-hjónin eiga heiðurinn af mörgum fallegustu hönnunarvörum sem framleiddar eru í dag. Smartlannd og Penninn ætla að gefa heppnum lesendum smávöru frá Pennanum en verslunin selur ekki...
View ArticleHafsteinn og Karitas með jólamarkað
„Rýmið á Geirsgötu er á framkvæmdastigi og munum og við sýna gestum hvernig verslun og vinnustofa mun koma til með að líta út með 3D sýndarveruleikagleraugum. Við verðum með hluta af þeim vörum sem...
View ArticleFáðu verðlaun fyrir vönduðustu pakkana!
Eitt af því sem heillar hvað mest við kvikmyndaiðnaðinn fyrir þá sem hafa gaman af hugmyndum og hönnun er þegar saga festir sig í huga manns og verður innblástur fyrir eitthvað sem maður er að gera...
View Article10 athyglisverðustu heimilin 2017
Íslendingar hafa mikinn áhuga á fasteignum og skoruðu fasteignafréttir hátt 2017. Hverjir keyptu hvað af hverjum og hvernig er heima hjá fólkinu í landinu?
View Article„Glamúrinn hefur þroskast“
Hjörtur Matthías Skúlason hönnuður segir að fólk vilji vandaðri vöru en áður og að glamúrinn sé að þroskast og breytast.
View ArticleSigga Heimis leggur á jólaborð
Sigríður Heimisdóttir, eða Sigga Heimis eins og hún er kölluð, er mikið jólabarn. Hún elskar aðventuna og bakar og skreytir fyrir allan peninginn. Hún kaupir ekki dýra dúka á borðið heldur notar hvít...
View Article„Ímyndunaraflið fer á flug“
Hafrún Hrönn Káradóttir hefur undanfarin ár lagt mikinn metnað í jólaþorp sem hún og vinkona hennar setja upp fyrir hátíðirnar. Fyrstu árin var jólaþorpið fremur smátt í sniðum en á undanförnum árum...
View ArticleHlýlegt heima hjá Jamie Oliver
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver á hlýlegt og notalegt heimili í Norður-Lundúnum. Heimilið er glæsilegt en um leið fær enska rómantíkin að njóta sín.
View ArticleLipurlega innréttað í Kópavogi
Við Hrauntungu í Kópavogi hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Íbúðin er 121 fm að stærð og var húsið sjálft byggt 1966. Búið er að skipta um eldhús og setja nýmóðins innréttingu og smart flísar...
View ArticleBleik eldhúsinnrétting, af hverju ekki?
Á meðan fólk keppist um að dekkja eldhúsið sitt er ekki mörgum sem dettur í hug að fá sér bleika eldhúsinnréttingu. Það eru þó til falleg eldhús með bleikum eldhúsinnréttingum.
View ArticleBrynhildar-blár slær í gegn
Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona var gestur í þættinum Heimilislíf á dögunum. Á eldhúsi og gangi heima hjá henni og manni hennar, Heimi Sverrissyni, er blár litur sem vakið hefur mikla athygli. Eftir...
View ArticleÞurftu ekki að hittast húsið var svo stórt
Þegar hjónin fyrrverandi Angelina Jolie og Brad Pitt leigðu sér hús var ekki neinn 50 fermetra stéttarfélagsbústaður í Grímsnesinu tekinn á leigu. Eitt árið var 25 herbergja glæsihöll tekin á leigu.
View ArticleGyllt eldhús í hringlaga húsi
Á danskri eyju stendur hringlaga hús sem er afar eftirtektarvert en fellur um leið vel inn í gróskumikið umhverfið. Gyllti liturinn í húsinu er fallegur á móti einfaldri skandinavískri hönnun.
View ArticleSmart raðhús í Fossvogi
Við Búland í Fossvogi stendur ákaflega fallegt raðhús þar sem hugsað er út í hvert smáatriði. Dökkbláir veggir setja svip sinn á húsið og koma vel út á móti heillandi húsgögnum.
View ArticleFegurð í hverju horni í Fossvogi
Við Kelduland í Fossvogi hefur fjölskylda skapað sér fallega umgjörð. Íbúðin var endurnýjuð mikið 2013 á heillandi hátt.
View ArticleÓlafur Egill og Esther Talía selja slotið
Ólafur Egill Egilsson og Eshter Talía Casey hafa sett glæsilega íbúð sína í hjarta Reykjavíkur á sölu. Eldhúsið í íbúðinni er guðdómlega fallegt.
View ArticleMarmari og flottheit í Drápuhlíð
Það er fallegt um að litast hjá fjölskyldunni sem býr við Drápuhlíð 26. Hvít innrétting með marmara upp á vegg prýðir eldhúsið.
View ArticleLangar þig að gista í húsi látins hönnuðar?
Stofnandi Versace lést á heimili sínu árið 1997. Húsið hefur að mörgu leyti lítið breyst þar sem veggir, gólf, loft og gluggar hafa fengið að halda sér frá tíð Giannis Versace.
View ArticleHversu oft þarf að þrífa heimilið?
Heimilisþrif eru ekki bara viðfangsefni Sólrúnar Diego heldur hafa vísindin sitthvað að segja um hversu oft skal þrífa heimilið.
View Article