$ 0 0 Við Hrauntungu í Kópavogi hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Íbúðin er 121 fm að stærð og var húsið sjálft byggt 1966. Búið er að skipta um eldhús og setja nýmóðins innréttingu og smart flísar á vegginn.