$ 0 0 Við Búland í Fossvogi stendur ákaflega fallegt raðhús þar sem hugsað er út í hvert smáatriði. Dökkbláir veggir setja svip sinn á húsið og koma vel út á móti heillandi húsgögnum.