$ 0 0 Þetta huggulega einbýlishús er á einni hæð og staðsett í Hveragerði. Það er unun að skoða myndirnar og sjá hvernig húsgögnum er raðað upp á heillandi hátt.