$ 0 0 Rómantíska svefnherbergisborðið sem Anna María Benediktsdóttir smíðaði sér fyrir litla peninga er tilvalið fyrir þá sem vilja morgunmat í rúmið en vilja ekki missa kaffið í sængina.