![Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður og eigandi Home and Delicius.]()
Frumleiki og það að standa virkilega fyrir það sem maður er, gefur okkur sanna rödd. Heimurinn er í raun að verða frekar einsleitur í allri sinni fjölbreytni, að því leiti að maður sér sömu verslanirnar á endalaust mörgum stöðum út um allan heim, allir þurfa að fylgja öllum á samfélagsmiðlum og svo framvegis, sem skilar sér allt í því að sömu hugmyndirnar og sömu myndirnar fara út um allt.