![Auður Lilja Davíðsdóttir.]()
„Ég held að margir átti sig ekki á hversu víðtækar afleiðingar innbrot getur haft á fjölskyldur og þá sérstaklega andlegu hliðina. Oft taka slík atvik verulega á börn og við þekkjum dæmi þess að þau hafa ekki þorað ein heim úr skóla eftir að brotist var inn heima hjá þeim. Þau eru hreinlega hrædd um að þjófurinn sé kominn aftur.“