$ 0 0 Fyrirsætan Caru Delevingne er bara 25 ára en það er enginn byrjendabragur á heimili hennar í Vestur-London. Heimilið öskrar á skemmtun en mikið er um liti og skemmtilega muni.