Dönsk arkitektastofa hannaði allt
Við Ljósakur í Garðabæ hafa tveir menn búið sér fallegt heimili. Nú er þetta glæsilega 223 fm raðhús komið á sölu en það var allt innréttað árið 2011. Húsið var allt hannað að innan af GASSA...
View Article218 milljóna hús við Stigahlíð
Við Stigahlíð í Reykjavík stendur vel heppnað 350 fm einbýli sem byggt var 1989. Það sem er heillandi við þetta hús er hvað það er litríkt og töluvert öðruvísi en hjá öðru fólki.
View ArticleHefur skreytt í konunglegu brúðkaupi
María Másdóttir rekur Blómahönnun ásamt dóttur sinni Thelmu Björk Norðdahl. Hún hefur skreytt í konunglegu brúðkaupi og segir mikinn heiður að taka þátt í að skreyta í brúðkaupum.
View ArticleForstofur í feng shui-stíl
Hvar á spegillinn að vera og hvaða plöntur á að velja í forstofunni? Allt skiptir þetta máli til þess að skapa góða og jákvæða orku.
View ArticleLitríkt og lifandi heimili Cöru Delevingne
Fyrirsætan Caru Delevingne er bara 25 ára en það er enginn byrjendabragur á heimili hennar í Vestur-London. Heimilið öskrar á skemmtun en mikið er um liti og skemmtilega muni.
View ArticleFiskibeinaparket og hlýleiki í Fossvogi
Fiskibeinaparket, dökkbæsaðar innréttingar og mikil birta einkenna þetta huggulega einbýli við Láland í Fossvoginum.
View ArticleSvöl penthouse-íbúð í Skipholti
Svartar innréttingar, svartar innihurðir og gróft parket á gólfum einkennir þessa fallegu íbúð við Skipholt í Reykjavík.
View Article7 algeng mistök þegar stofan er innréttuð
Ekki kaupa allt nýtt úr uppáhaldsbúðinni þinni þó þig langi í allt sem þar býðst, og passaðu að sófinn sé ekki bara þægilegur heldur líka flottur.
View ArticleBrúðargjafir fyrir kaffiglöðu brúðhjónin
Þegar kemur að gæðastundum fyrir hin nýgiftu hjón þá er fátt dýrmætara en að sitja á morgnana saman og ræða daginn og veginn yfir góðum kaffibolla.
View Article7 atriði sem fólk með hrein eldhús gerir
Aðferðir Marie Kondo gera eldhúsþrifin ekki bara auðveldari heldur virkar eldhúsið líka snyrtilegra ef eldhústæki og -áhöld eru á þeim stöðum sem KonMari-aðferðin mælir með.
View ArticleHeillandi raðhús í Fossvogi
Við Kjalarland 12 í Fossvogi stendur 228 fm endaraðhús með flottum garði og fantagóðu skipulagi. Húsið er í sérflokki.
View ArticleSögufræg húsgögn frægasta hótels í heimi
Skrifborð Coco Chanel var meðal þeirra húsgagna af Ritz-hótelinu í París sem boðin voru upp á dögunum. Díana prinsessa dvaldi á hótelinu í Parísarferðinni örlagaríku sem endaði með láti hennar.
View ArticleAllt á einni hæð hjá Taylor Swift
Söngkonan Taylor Swift er bara 28 ára en þó ansi umsvifamikil á fasteignamarkaðnum en nýlega setti hún á markað hús sitt í Beverly Hills.
View ArticleTaktu hring í íbúð Helgu og Frosta
Frosti Logason og Helga Gabríela Sigurðardóttir hafa sett sína huggulegu íbúð við Holtsveg í Garðabæ á sölu. Þú getur tekið hring í íbúðinni á netinu.
View ArticleHversu oft þarf að þrífa?
Það er ekki nóg að skipta einu sinni í mánuði á rúminu eða þrífa bara ísskápinn fyrir jólin.
View ArticleKeyptu fokhelt hús í Mosó
Anna Rósa Harðardóttir og fjölskylda hafa verið að koma sér fyrir í nýju húsi í Mosfellsbænum. Eftir að hafa átt þrjá stráka var Anna Rósa spennt að gera stelpuherbergi fyrir yngsta barnið sitt.
View ArticleEndurhannaði heimili móður sinnar
Leikkonan Olivia Munn tók eldhús, stofu og borðstofu móður sinnar í gegn. Allt annað er að vinna í eldhúsinu nú en áður fyrir lágvaxna móður hennar.
View ArticleEiga gluggarnir að vera svartir eða hvítir?
Frá því Smartland fór í loftið hefur umfjöllun um heimili og hönnun verið fyrirferðarmikil á vefnum. Það hefur leitt til þess að tölvupósturinn minn er oftar en ekki fullur af fyrirspurnum frá fólki...
View ArticleÍburðarmikil íbúð ofurhjóna
Ofurhjónin Tom Brady og Gisele Bündchen vilja fá vel yfir milljarð fyrir lúxusíbúð sína í New York.
View ArticleVel nýttir 47 fm á Blómvallagötu
Við Blómvallagötu í Reykjavík stendur 47 fm íbúð sem er vel skipulögð og smekkleg. Hver einasti fermetri er nýttur til fulls og fær heillandi Boho-stíll að njóta sín í íbúðinni.
View Article