$ 0 0 Skrifborð Coco Chanel var meðal þeirra húsgagna af Ritz-hótelinu í París sem boðin voru upp á dögunum. Díana prinsessa dvaldi á hótelinu í Parísarferðinni örlagaríku sem endaði með láti hennar.