$ 0 0 Anna Rósa Harðardóttir og fjölskylda hafa verið að koma sér fyrir í nýju húsi í Mosfellsbænum. Eftir að hafa átt þrjá stráka var Anna Rósa spennt að gera stelpuherbergi fyrir yngsta barnið sitt.