$ 0 0 Frá því Smartland fór í loftið hefur umfjöllun um heimili og hönnun verið fyrirferðarmikil á vefnum. Það hefur leitt til þess að tölvupósturinn minn er oftar en ekki fullur af fyrirspurnum frá fólki um hitt og þetta sem tengist heimilinu.