$ 0 0 Við Blómvallagötu í Reykjavík stendur 47 fm íbúð sem er vel skipulögð og smekkleg. Hver einasti fermetri er nýttur til fulls og fær heillandi Boho-stíll að njóta sín í íbúðinni.