![Helga Hauksdóttir lögmaður skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Kópavogi.]()
„Ég og maðurinn minn tókum þá ákvörðun snemma að heimilishald ætti ekki að verða uppspretta stress eða ósættis. Ég reyni að hafa fínt í kringum mig en það tekst svona misjafnlega vel í dagsins önn. Það hjálpar að vera frekar með færri hluti en fleiri,“ segir Helga.