Vel nýttir 47 fm á Blómvallagötu
Við Blómvallagötu í Reykjavík stendur 47 fm íbúð sem er vel skipulögð og smekkleg. Hver einasti fermetri er nýttur til fulls og fær heillandi Boho-stíll að njóta sín í íbúðinni.
View ArticleHannes selur útsýnisíbúð í 108
Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir hafa sett útsýnisíbúð sína við Stóragerði á sölu. Íbúðin er á einum besta stað Reykjavíkur.
View Article„Afslöppuð þegar kemur að heimilinu“
„Ég og maðurinn minn tókum þá ákvörðun snemma að heimilishald ætti ekki að verða uppspretta stress eða ósættis. Ég reyni að hafa fínt í kringum mig en það tekst svona misjafnlega vel í dagsins önn. Það...
View Article8 atriði sem láta heimilið líta ódýrt út
Gott er að varast nokkur atriði sem geta dregið úr fegurð heimilisins og einfaldlega látið heimilisstílinn líta út fyrir að vera ómerkilegan og jafnvel ódýran
View ArticleHeima er staður fyrir ást
Eva Dögg Rúnarsdóttir er ein af þeim sem gustar af. Hún er markaðsstjóri Brauðs og Co. Fjölskyldan býr í Skerjafirði, en auk Evu búa í húsinu Gústi, Bassi og Nóra. Eva er fatahönnuður.
View ArticleTískutrendin 2018 að mati Söru
Sara Dögg er 27 ára Eyjamær, búsett í Bryggjuhverfinu. Hún er í sambúð og á einn son. Sara er bloggari á femme.is, starfar sem innanhúsarkitekt og er áhugasamur instagram-ari (@sdgudjons).
View ArticleIngvar Mar féll fyrir Fossvoginum
Ingvar Mar Jónsson býr í huggulegu húsi í Fossvogi ásamt Sigríði Nönnu Jónsdóttur, eiginkonu sinni, og fjórum börnum. Ingvar Mar og Sigríður Nanna kynntust árið 1997 og giftu sig ári síðar og eiga því...
View ArticleSvöl penthouse-íbúð við Mánatún
Dökkgráir veggir, flotuð gólf og heimilisleg húsgögn einkenna 183 fm íbúð við Mánatún í Reykjavík. Persónulegur stíll fær að njóta sín og er íbúðin ekki eins og hjá öllum öðrum.
View ArticleHvernig gluggatjöld á ég að velja?
Í hverri viku berast spurningar frá lesendum Smartlands sem vantar ráð varðandi heimili sitt. Hér kemur spurning frá konu sem er týnd í frumskógi gluggatjaldanna og veit ekki hvað hún á að velja.
View ArticleÉg er mjög langt frá því að vera handlaginn
„Við fluttum inn í Háagerðið í mars 2016. Það var ansi margt sem þurfti að laga því íbúðin var illa farin. Við brutum niður veggi, tókum allt gólfefni af gólfinu. Þar á meðal rifum við af um það bil...
View ArticleSkáparáð frá fataskápahönnuði stjarnanna
Fataskápur er ekki sama og fataskápur, það veit fataskápahönnuðurinn Lisa Adams. Tyra Banks, Khloé Kardashian og Christina Aguiliera treysta á skápahönnun Adams.
View ArticleAllt sem umvefur þig ætti að hafa tilgang
Karitas Möller er arkitekt hjá Tvíhorf arkitektum. Hún hefur nýverið eignast tvíbura. Karitas ákvað að verða arkitekt eftir að hafa heimsótt húsið hennar Högnu Sigurðardóttur arkitekts á Bakkaflöt.
View ArticleBestu ráð innanhússhönnuða
Innanhússhönnuðir fóru yfir á hverju skal byrja og hvað þarf að hafa í huga varðandi ljós, liti og persónulegan stíl.
View ArticleÆvintýraheimur við Fossagötu
Við Fossagötu í Reykjavík stendur heillandi fúnkis-hús sem búið er að breyta í ævintýraheim. Bleikir veggir, bast og blóm gera heimilið hlýlegt og spennandi.
View ArticleÁsdís Halla selur Laufásveginn
Hjónin Ásdís Halla Bragadóttir og Aðalsteinn Egill Jónasson hafa sett glæsilega fasteign sína við Laufásveg á sölu. Húsið er 471 fm að stærð og ákaflega vandað.
View ArticleMagnús Geir og Ingibjörg selja slotið
Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hafa sett sitt fallega hús við Birkigrund í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 125 milljónir.
View ArticleHönnunarparadís í 200 Kópavogi
Við Ásbraut í Kópavogi stendur guðdómleg 121 fm íbúð sem búið er að umturna á sjarmerandi hátt.
View ArticleGlæsilegt Manfreðshús á Arnarnesi
Við Blikanes á Arnarnesinu stendur einn af gullmolum Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts sem er ákaflega virtur. Hér er farið vel með efniviðinn og íburður töluverður.
View ArticleHefur aldrei smakkað áfengi en er háð blómum
Hildur Björnsdóttir er lögfræðingur og stjórnmálafræðingur að mennt, en einnig þriggja barna móðir í sambúð.
View ArticleSkipulag á skrifborðið í sjö skrefum
Skipulagssérfræðingarnir hjá The Home Edit hafa komið reglu á heimili stjarna á borð við Gwyneth Paltrow. Þær vita sitthvað um að halda skrifborði hreinu, eitthvað sem mörgum þykir vandasamt.
View Article