$ 0 0 Við Blikanes á Arnarnesinu stendur einn af gullmolum Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts sem er ákaflega virtur. Hér er farið vel með efniviðinn og íburður töluverður.