$ 0 0 Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson, eigendur Minarc arkitektastofunnar í Los Angeles, hönnuðu glæsilega penthousíbúð fyrir svissneska vini sína í Los Angeles. Íbúðin er á 19. hæð með miklu útsýni.