$ 0 0 Linda Sæberg flutti nýlega til Egilsstaða ásamt Steinari Inga Þorsteinssyni, manninum sínum, og börnum þeirra. Auk þess eiga þau mjög þreytta og gamla kisu sem heitir Þórhildur.