$ 0 0 Litaðir veggir hafa sjaldan verið meira móðins eða varla síðan á áttuna áratugnum þegar heilu veggirnir voru ýmist veggfóðraðir eða málaðir í brúnum tónum. Eftir það tók við langt tímabil hvítra veggja en núna erum við aftur að verða hressari.