![Tívolí litirnir eru áberandi í línunni. Hér má sjá bleikan og rauðan speglabakka og rauðan kertastjaka með brass botni.]()
Normann Copenhagen frumsýndi Tívolí línuna í samstarfi við Epal í gær. Tívolí línan er innblásin af Tívolí garðinum í Kaupmannahöfn og inniheldur yfir 300 vörur, ljós, textílvörur, borðbúnað, ilmi og skrautmuni fyrir heimilið sem fanga töfrandi heim og menningararf Tívolí.