$ 0 0 Við Hafnartorg stendur glæsileg 117 fm íbúð sem hönnuð er af Guðbjörgu Magnúsdóttur, einum þekktasta innanhússarkitekt landsins. Pálmar Kristmundsson hannaði húsið sjálft.