$ 0 0 Inga Bryndís Jónsdóttir djákni rekur verslunina Magnólíu á Skólavörðustíg ásamt Kristínu Sigurðardóttur. Hún býr í fallegu húsi í Þingholtunum ásamt eiginmanni sínum Birgi Erni Arnarsyni og syni, Jónatan Birgissyni.