$ 0 0 Björn Björnsson arkitekt hefur búið erlendis frá 16 ára aldri eða þegar hann fór til Danmerkur í arkitektanám ásamt systur sinni. Hann er búsettur í New York og birtist reglulega á síðum heimsþekktra hönnunarblaða.