$ 0 0 „Nokkrum dögum eftir að við fengum afhent byrjaði að mígleka úr loftinu inni í þvottahúsi. Við hringdum strax í tryggingafélagið okkar sem sendi mann á staðinn. Niðurstaðan var sú að vatnslögn hafði gefið sig.“