$ 0 0 „Mig langar að benda ykkur á ódýra og plásslitla lausn fyrir föt. Hún sést á myndinni og er sáraeinföld: Leðurólar eru festar í loftið á krókum og í þeim hangir trjágrein í passlegri breidd, nánast eins og náttúran skapaði hana.“