$ 0 0 Náttúran flæðir inn í stofu í þessu heillandi húsi sem byggt var 2005. Stórir gluggar og fallegar innréttingar setja svip sinn á húsið sem er 247 fm að stærð.