Svona selur þú fasteign
Halla Unnur Helgadóttir fer í gegnum það, skref fyrir skref, hvernig fólk fer að því að selja fasteign. Ferlið er ekki svo flókið en tekur sinn tíma, og hægt að gera ýmislegt til að auka líkurnar á að...
View ArticleEinstök 247 fm höll í Kópavogi
Náttúran flæðir inn í stofu í þessu heillandi húsi sem byggt var 2005. Stórir gluggar og fallegar innréttingar setja svip sinn á húsið sem er 247 fm að stærð.
View ArticleGátu keypt íbúð með útsjónarsemi
Í gamla Vesturbæ Reykjavíkur býr ung fjölskylda í notalegri og stílhreinni íbúð. Þar búa Júlía Runólfsdóttir, grafískur hönnuður, og maður hennar, Hugi Hlynsson, viðmótsforritari hjá Kolibri, sem una...
View ArticleMarc Jacobs selur tveggja milljarða höll
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs er ekki bara með athyglisverðan fatastíl þar sem hús hans er líka einstakt og ólíkt flestum öðrum heimilum.
View ArticleDásamar Norðlingaholtið í bresku blaði
Ólafur Darri Ólafsson hefur búið í Norðlingaholti í 12 ár og er ánægður með hverfið. Hann er duglegur að
View ArticleInnlit til svalasta manns í heimi
Tónlistarmaðurinn Lenny Kravitz er einn allra svalasti maður í heimi og það sama á við um hús hans í Brasilíu.
View ArticleÁsmundur og Anna Lísa selja höllina
Ásmundur Tryggvason framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka og Anna Lísa Björnsdóttir kosningastjóri Vinstri grænna hafa sett glæsihús sitt á sölu.
View ArticleDavid og Svala Pitt selja gullmolann
Við Skildinganes 40 í Skerjafirði stendur eitt glæsilegasta hús landsins en það er í eigu David og Svölu Pitt.
View ArticleHeitasti fitness-þjálfari Íslands flytur
Konráð Valur Gíslason einkaþjálfari í World Class er maðurinn á bak við góðan árangur hjá mörgum fitness-keppendum. Hann hefur nú ákveðið að flytja.
View ArticleFlytja úr bláa húsinu í Hafnarfirði
Matthildur Magnúsdóttir og Hallgrímur Ólafsson leikari hafa sett einbýlishús sitt í Hafnarfirði á sölu. Húsið er 145 fm að stærð og var byggt 1923.
View ArticleEinstakt einbýli á Seltjarnarnesi
Við Melabraut 36 á Seltjarnarnesi stendur afar áhugavert einbýli sem byggt var 1979. Búið er að endurhanna húsið á einstakan hátt.
View ArticleEkki hengja upp spegla á þessum stöðum
Speglar eru í tísku og frábær lausn þegar fegra eða stækka þarf herbergi. Það ætti þó að varast að hengja upp spegla á ákveðnum stöðum ef farið er eftir feng shui-fræðum.
View ArticleKatrín og Helgi Seljan flytja
Helgi Seljan og Katrín Rut Bessadóttir hafa sett sína fallegu íbúð á sölu. Um er að ræða 83 fm íbúð við Gunnarsbraut í Reykjavík.
View ArticleÞóra Ólafs selur 150 milljóna hestabúgarð
Hestakonan og listförðunarfræðingurinn Þóra Ólafsdóttir hefur sett hestabúgarð sinn við Elliðaárvatn á sölu. Um er að ræða ævintýraparadís í jaðri Reykjavíkur.
View ArticleSnillingur í að gera fallegt heimili
Fyrirsætan Emily Ratajkowski elskar heimilið sitt. Hún þykir með einstakt auga fyrir litum og fallegum hlutum og kann best við sig í svefnherberginu.
View Article109 milljóna glæsihús í Grafarholti
Við Ólafsgeisla í Reykjavík stendur reisulegt 214 fm einbýli sem byggt var 2004. Um er að ræða tvílyft hús þar sem vandað hefur verið til verka í alla staði. Eldhús og stofa eru í sama rými á efri hæð...
View ArticleHvernig vilja Íslendingar hafa inni hjá sér?
Íslendingar eru mjög góðir í að gera fallegt í kringum sig hvort sem um fagaðila eða einstaklinga er að ræða. Í Heimili og hönnun, sem fylgir Morgunblaðinu í dag, má sjá nokkur súperlekker heimili.
View ArticleEitt fallegasta hús landsins til sölu
Anna Margrét Jónsdóttir hefur aldrei viljað sýna eitt fallegasta hús landsins að margra mati. Hún segist kunna að meta uppruna hússins og dreymir um að það komist nú í hendurnar á rétta fólkinu.
View ArticleHvaða andlitslyfting er best?
„Ég hef verið að sjá alls konar meðferðir í boði sem segjast gefa andlitslyftingu og strekkja á húð (kjálkalínu, hálsi, kinnum osfrv). Hvað þarf að hafa í huga fyrir svona aðgerðir? Hvaða aukaverkanir...
View ArticleGlamúrinn í skipstjórahúsi frá 1935
Innanhússarkitektinn Hanna Stína fékk það verkefni að endurhanna skipstjórahús sem byggt var 1935.
View Article