$ 0 0 Hestakonan og listförðunarfræðingurinn Þóra Ólafsdóttir hefur sett hestabúgarð sinn við Elliðaárvatn á sölu. Um er að ræða ævintýraparadís í jaðri Reykjavíkur.