$ 0 0 Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím hefur sett sinn fallega sumarbústað á sölu. Bústaðurinn er litríkur og skemmtilegur eins og flest sem Tinna Brá kemur nálægt.