Baðið sem Harry og Meghan splæstu í
Hver væri ekki til í baða sig heima hjá Harry og Meghan? Eitt er víst að baðkarið þeirra er af flottari gerðinni.
View Article139 milljóna hönnunarperla í Arnarnesi
Við Þrastanes í Arnarnesinu stendur fallegt 345 fm einbýli sem búið er að endurnýja mikið. Ef þig dreymir um risastórt hol, fallegan garð og næs eldhús þá er þetta eitthvað fyrir þig.
View ArticleTinna Brá selur sumarhúsið á Þingvöllum
Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím hefur sett sinn fallega sumarbústað á sölu. Bústaðurinn er litríkur og skemmtilegur eins og flest sem Tinna Brá kemur nálægt.
View ArticleHönnunarparadís í 104 Reykjavík
Við Sigluvog 11 stendur glæsilegt Sigvaldahús sem byggt var 1960. Falleg málverk og húsgögn prýða þetta einstaka hús.
View ArticleStyrkir mæðgnasambandið að stússa í þessu
Mæðgurnar Elísabet Gerður Þorkelsdóttir og Ása Kristín Oddsdóttir hafa einstakan áhuga á garðyrkju, en sú síðarnefnda nam kúnstina af móður sinni sem kom henni á sporið í garðinum við fyrrverandi...
View ArticleAlgeng hönnunarmistök í stofunni
Hvort sem stofan er lítil eða innistæðan á bankareikningnum lág þarf stofan ekki að líta út fyrir að vera ódýr.
View ArticleÍslenska Kúlan í erlendu pressunni
Bryndís Bolladóttir hönnuður hannaði Kúluna á árunum 2010-2012 en nú er hún farin að vekja heimsathygli. Á dögunum var fjallað um hana í tímaritinu An Interior. Bryndís segir að Kúlan sé ekki bara...
View ArticleVið ætlum að verða gömul hérna
Erna Geirlaug Árnadóttir innanhússarkitekt hefur alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og tísku.
View ArticleHönnun Rutar Kára breytir öllu
Einn eftirsóttasti innanhússarkitekt landsins, Rut Káradóttir, á heiðurinn af innréttingum í þessari fimm herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Grafarvogi.
View ArticleTennisdrottning undir japönskum áhrifum
Rússneska tennisdrottningin Maria Sharapova á einstaklega fallegt hús í Kaliforníu. Einfaldur stíll ræður ríkjum á heimavelli Sharapovu.
View ArticleHöll Víðishjóna föl fyrir 165 milljónir
Við Valhúsabraut á Seltjarnarnesi stendur einstakt 254,7 fermetra einbýlishús. Ásett verð er 165 milljónir sem gerir húsið eitt af dýrari einbýlishúsum á fasteignamarkaðnum í dag.
View ArticleSápublöndur í staðinn fyrir skordýraeitur
Með góðu skipulagi og réttu vali á plöntum þarf ekki að útheimta svo mikla vinnu að halda garðinum fínum og fallegum. Margir rækta matjurtir og uppskera ríkulega eftir sumarið.
View ArticleRut Kára hannaði fantaflotta þakíbúð
Þakíbúðin í Garðabæ hefur allt það sem góð þakíbúð þarf að bera, góða lofthæð, stóra partýstofu og þaksvalir með heitum potti.
View ArticleBlómstrandi tré eru málið núna
Sigríður Helga Sigurðardóttir, eigandi Gróðrarstöðvarinnar Markar, segir að fólk hafi mikinn áhuga á berja- og ávaxtatrjám. Hún segir líka að það færist í vöxt að fólk rækti krydd og salat í garðinum...
View ArticleHúsgagnalína í anda Friends
Húsgagnatískan hefur breyst töluvert síðan 2004, árið sem síðasti Friends-þátturinn fór í loftið. Nú geta þó æstir aðdáendur Friends-þáttanna keypt húsgögn og aðra heimilismuni sem eru innblásnir af...
View ArticleGott grill breytir stemningunni í sólinni
Vönduð þjónusta og góður varahlutalager skiptir kaupendur æ meira máli við val á grilli. Einar Long segir hvorki gott fyrir jörðina né veskið að ætla að endurnýja heimilisgrillið með nokkurra ára...
View ArticleÞetta er kalt í heimilistískunni
Myndaveggir og að hafa allt í sama stílnum er að detta úr tísku. Fólk er hvatt til þess að hafa heimilin lífleg og fjölbreytt eins og lífið sjálft.
View ArticleBlómapottar geta létt lífið
Mörgum þykir þægilegra að vinna með plöntur í blómapottum frekar en í beðum, en Margrét Ása í Blómavali segir áríðandi að ganga þá rétt frá pottunum.
View ArticleÁhuginn kviknaði í Noregi
Á Ísafirði hefur verið starfræktur svokallaður félagslandbúnaður í nokkur ár undir heitinu Gróandi en stofnandi félagsins, Hildur Dagbjört Arnardóttir, er mikil talskona umhverfisverndar og sjálfbærrar...
View ArticleRisastór eyja gjörbreytir íbúðinni
Á Bræðraborgarstíg í 101 Reykjavík er að finna afar sjarmerandi fjögurra herbergja risíbúð. Stór steypt eldhúseyja í miðju íbúðarinnar setur sérstakan svip á íbúðina.
View Article