![Anne Hathaway á einstaklega fallegt hús í Kaliforníu.]()
Leikkonan Anne Hathaway og eiginmaður hennar, Adam Shulman, búa í húsi í Kaliforníu sem líkist einn helst svissneskum fjallakofa. Hjónin eru langt frá því að vera einu stjörnurnar sem hafa átt húsið en á vef Architectural Digest má sjá innlit til hjónanna.